Image Alt

UMSK

UMSK 95 ára

Í dag 19. nóvember er UMSK 95 ára. Fjögur félög stóðu að stofnun sambandsins þ.e. Ungmennafélagið Drengur í Kjós, Ungmennafélagið Afturelding, Ungmennafélag Reykjavíkur og Ungmennafélag Miðnesinga Sandgerði. Stofnþingið var haldið í Reykjavík og fyrstu stjórn sambandsins skipuðu Guðbjörn Guðmundsson formaður, Guðrún Björnsdóttir ritari og Þorlákur Björnsson gjaldkeri.

Til hamingju með daginn

Byrjað er að rita sögu sambandsins og hefur hún verið skráð frá 1922 til 1962 og er að finna hér.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: