Image Alt

UMSK

Líney þökkuð áralöng störf fyrir íþróttahreyfinguna

Á stjórnarfundir UMSK í dag færði Guðmundur Sigurbergsson, formaður UMSK, Líney Halldórsdóttur blóm með þökkum frá UMSK fyrir langt og farsælt starf fyrir íþróttahreyfinguna. Líney mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri ÍSÍ nú um mánaðarmótin.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: