Image Alt

UMSK

Haustfundur UMSK

Boðað er til fundar með formönnum og framkvæmdastjórum aðildarfélaga UMSK, fimmtudaginn 20. nóvember kl. 18:00 í Glersalnum á efstu hæð á Kópavogsvelli.

Samhliða því að miðla upplýsingum er markmið fundarins jafnframt að gefa forsvarsmönnum aðildarfélaga tækifæri til að efla tengslin og hafa skoðanaskipti um málefni félaganna og sambandsins.

Dagskrá fundarins

  • Samningar við styrktaraðila – Stefán Gunnarsson
  • Almannatengsl íþróttafélaga, samskipti við samfélagið – Aton
  • Gamanmál – Dóri DNA


Á fundinum verður boðið upp á létta stemmingu og léttar veitingar!

Vinsamlegast látið vita hversu margir frá þínu félagi eru væntanlegir á fundinn með því að senda tölvupóst á umsk@umsk.is

Ath. áhugasamir aðilar innan félaganna eru meira en velkomnir

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: