Image Alt

UMSK

Guðmundur Sigurbergsson kosinn formaður UMSK

Á ársþingi UMSK í kvöld var Guðmundur Sigurbergsson Breiðabliki kosinn formaður UMSK. Guðmundur tekur við af Valdimar Leo Friðrikssyni Aftureldingu sem verið hefur formaður síðustu tuttugu ár.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: