Image Alt

UMSK

Formannafundur UMSK

Boðað er til fundar með formönnum og framkvæmdastjórum aðildarfélaga UMSK fimmtudaginn 9. nóvember, kl.17:00

Fundurinn fer fram í fundarsal ÍSÍ, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6. (Fundarsalurinn er á sama stað og skrifstofur UMFÍ)

Dagskrá fundarins:

  • Guðmundur Sigurbergsson, formaður UMSK.
  • Íslenskar Getraunir – Tækfæri og áskoranir.
  • UMFÍ – Breyttar úthlutunarreglur Lottó og kynning á svæðisskrifstofum héraðssambanda (samþykkt á 53. Sambandsþingi UMFÍ)
  • Allir með – Kynning á átaksverkefni á vegum Íþróttasambands fatlaðra.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: