
Formannafundur UMSK
Boðað er til fundar með formönnum og framkvæmdastjórum aðildarfélaga UMSK fimmtudaginn 9. nóvember, kl.17:00
Fundurinn fer fram í fundarsal ÍSÍ, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6. (Fundarsalurinn er á sama stað og skrifstofur UMFÍ)
Dagskrá fundarins:
- Guðmundur Sigurbergsson, formaður UMSK.
- Íslenskar Getraunir – Tækfæri og áskoranir.
- UMFÍ – Breyttar úthlutunarreglur Lottó og kynning á svæðisskrifstofum héraðssambanda (samþykkt á 53. Sambandsþingi UMFÍ)
- Allir með – Kynning á átaksverkefni á vegum Íþróttasambands fatlaðra.