
Fjármálaráðstefna ÍSÍ
Þann 14. nóvember næstkomandi heldur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fjármálaráðstefnu ÍSÍ.
Ráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica hótel kl.16.00 – 18.30.
Þátttaka er ókeypis og öllum opin á meðan húsrúm leyfir en nauðsynlegt að skrá sig í hlekknum hér:
https://forms.office.com/e/cyPLn44A5S?origin=lprLink
Nánari upplýsingar um ráðstefnuna og streymi koma síðar.
ÍSÍ hvetur öll sem geta til að mæta og taka þátt!