Bocciamót UMSK í tvímenningi
Bocciamót UMSK í tvímenningi var haldið í Íþróttamiðstöðinni Varmá um helgina. Áttatíu og tveir keppendur voru skráðir til keppni og er þetta fjölmennast mótið sem haldið hefur verið en þetta er í þriðja sinn sem UMSK stendur fyrir slíku móti.
Í þremur efstu sætunum voru eftirfarandi:
- Mænhard Berg – Þórhallur Teitsson – Borgarfirði
- Jón Sverrir Dagbjartsson – Gunnlaugur Skaftason – Garðabæ
- Svana Svanþórsdóttir – Páll Þorsteinsson – Kópavogi
0 Comments