101. HÉRAÐSÞING UMSK
101. héraðsþing UMSK var haldið í veislusal HK þann 22.mars síðastliðinn og var það vel sótt. Guðmundur G. Sigurbergsson var endurkjörinn
Öflugt íþróttastarf og traustur rekstur
Nýlega bárust íþróttafélögum bréf frá Skattinum varðandi fyrirkomulag skattgreiðslna og ráðningasambanda við þjálfara og leikmenn hjá félögunum. Þar leggur Skatturinn
Fundarboð – 101. héraðsþing UMSK 2025
101. héraðsþing UMSK verður haldið laugardaginn 22. mars 2025 kl. 11:00. Staðsetning verður kynnt í síðara fundarboði sem sent verður út eigi
Allir með: Keppni í hjólastólakörfubolta í Kringlunni!
Kynning verður á verkefninu Allir með í Kringlunni laugardaginn 15. febrúar á milli klukkan 14:00 - 15:00. Sérstök áhersla verður á kynningu á
Fjölmenni á fundi um skattamál
„Skattamálin eru vissulega mál sem varða öll félög og íþróttahéruðin á höfuðborgarsvæðinu töldu mikilvægt að kalla forsvarsfólk félaganna saman til
Fundarboð – Skattamál íþróttafélaga
ÍBH, ÍBR og UMSK boða til fundar með fulltrúum íþróttafélaga og deilda á höfuðborgarsvæðinu um nýframkomið erindi frá Skattinum varðandi
UMSÓKNAFRESTUR Í AFREKSSJÓÐ UMSK
Umsóknafrestur fyrir síðustu úthlutun ársins úr Afrekssjóði UMSK er til og með 20. desember 2024. Afrekssjóður UMSK styrkir eftirfarandi verkefni: Þátttaka í
Haustfundur UMSK
Hustfundur UMSK fór fram miðvikudaginn 13. nóvember 2024. Fundurinn var vel sóttur en á fundinn voru boðaðir formenn og framkvæmdastjórar
Auglýst eftir umsóknum um afreksstyrk úr afrekssjóði UMSK 2024
Til aðildarfélaga UMSK. Stjórn afrekssjóðs UMSK auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrk vegna afreka liða eða einstaklinga innan aðildarfélaga UMSK á undanförnum 12 mánuðum.
Haustfundur UMSK 13.nóv
Boðað er til fundar með formönnum og framkvæmdastjórum aðildarfélaga UMSK, miðvikudaginn 13. nóvember kl. 17:30 í Stjörnuheimilinu við Ásgarð í Garðabæ. Samhliða því að