Image Alt

UMSK

Ársþing UMSK 2022

Ársþing UMSK eru yfirleitt haldin í febrúar/mars. Stjórn sambandsins hefur ákveðið að seinka þinginu í ár þar til eftir páska. Með því að seinka þinginu vilja menn auka líkur á að hægt sé að halda þingið með hefðbundnum hætti.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: