Image Alt

UMSK

98. ársþing UMSK

98. ársþing UMSK verður haldið í Hlégarði Mosfellsbæ fimmtudaginn 28. april og hefst kl. 18:00. Þingið er haldið á 100 ára afmælisári sambandsins en UMSK var stofnað í nóvember 1922. Í tilefni afmælisins hefur verið teiknað afmælismerki sem verður notað á árinu en merkið er byggt á gamla merkinu þar sem víkingaskipið er í forgrunni.

Í nóvember er svo áætlað að vera með afmælisveislu þar sem meðal annars útgáfu sögu sambandsins verður fagnað.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: