Image Alt

October 2019

Í dag var undirritaður samstarfssamningur milli UMFÍ, Kópavogsbæjar og Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK) um Íþróttaveislu UMFÍ sem haldin verður í Kópavogi helgina 26.-28. júní 2020. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs skrifaði undir samninginn fyrir hönd bæjarins Haukur Valtýsson formaður fyrir hönd UMFÍ og Valdimar Leó Friðriksson, formaður UMSK fyrir hönd sambandsins. Kópavogsfélögin Breiðablik, HK og Gerpla eru framkvæmdaraðilar íþróttaveislunnar. Við undirskrift samningsins í Kópavogi í dag voru viðstaddir

Skólahlaup UMSK í Kópavogi fór fram fimmtudaginn 17. október. Góð þátttaka var frá fimm skólum á svæðinu og hlupu alls hátt í 500 þátttakendur Eftirtaldir fengu viðurkenningu: 4. bekkur Stúlkur Lára Kristbjörg Þórarinsdóttir - Kársnesskóla - 1:30Ágústa Jónsdóttir - Kársnesskóla - 1:35Guðrún Guðnadóttir - Lindaskóli - 1:36 Drengir Óðinn S Þórðarson - Lindaskóla - 1:20Erik B Gissurarson - Lindaskóla - 1:22Arnar P Unnarsson - Kársnesskóli - 1:24 5. Bekkur Stúlkur Líney Baldursdóttir - Flataskóli

Skólahlaup UMSK 2019 var haldið í Mosfellsbæ miðvikudaginn 2. október. Hlaupið í Kópavogi átti að vera daginn eftir en þar sem veðrið lék ekki við okkur þá var því frestað til fimmtudagsins 17. okt. kl. 10:00. Góð þátttaka var í hlaupinu í Mosfellsbæ eða um 600 hlauparar. Keppt var í fjórum árgöngum þ.e. 4. -7. bekk. Fyrstu þrír í hverjum aldursflokki fengu viðurkenningu. 4. stúlkur 1.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: