Afrekssjóður UMSK – umsóknafrestur
Umsóknafrestur í Afrekssjóð UMSK er til og með 15. desember. Sjóðurinn úthlutar styrkjum þrisvar sinnum á ári þ.e. í april, ágúst og desember. Hægt er að sækja um almennastyrki og svo styrki fyrir þjálfara vegna námskeiða erlendis. Um Afrekssjóð
0 Comments