Gleðileg jól
UMSK óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári
Viðurkenningar jafnréttis- og mannréttindaráðs 2016 Kópavogs
Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs veitti Stál-úlfi viðurkenningu fyrir framlag sitt í þágu fjölmenningar og aðlögun innflytjenda að íslensku samfélagi. Íþróttafélagið Stál-úlfur var
Tímamótasamningur um rekstur á fimleikahúsi
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarness skrifuðu í gær undir samning um sameiginlegan rekstur á nýju fimleikahúsi