Image Alt

November 2015

Ungmennafélagið Drengur í Kjós var endurvakið um helgina eftir langan svefn en félagið hefur ekki starfað um árabil. Drengur var stofnaður 1915 og var eitt af stofnfélögum UMSK. Nú á eitthundrað ára afmæli félagsins var ákveðið að endurvekja félagið og var það gert í félagsheimilinu Félagsgarði á föstudaginn en Félagsgarður var reistur af Dreng og er í eigu félagsins.  Kosin var ný stjórn  og er

Ungmennafélag Íslands veitir ungu fólki sem hyggur á nám við Lýðháskóla í Danmörk styrk fyrir námsárið 2015-2016. UMFÍ og Højskolernes Hus í Kaupmannahöfn hafa gert með sér samstarfsamning um verkefni tengt námsdvöl íslenskra ungmenna  við Lýðháskóla í Danmörku. Højskolernes Hus heldur utan um alla lýðháskólana og því er námsframboðið mjög fjölbreytt. Markmið verkefnisins er að gefa ungu fólki tækifæri til að víkka sjóndeildarhring sinn. Tækifæri til

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: