5.Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið á Blönduósi dagana 26.-28. júní 2015.
Blönduós er góður staður til að halda slíkt mót, góð íþróttamannvirki eru til staðar og almenn þjónusta með ágætum. Íþróttakeppnin fer öll fram á Blönduósi og í þéttbýlisstöðum þar í kring. Undirbúningur er hafinn fyrir nokkru síðan og það er mikill metnaður í heimamönnum að gera mótið sem allra best úr garði og lögð verður áhersla að taka vel á móti öllum mótsgestum. Þetta mót verður svipað og þau fyrri en þó verður lögð meiri áhersla á afþreyingu og skemmtun.
Skipulag íþróttamála – opinn hádegisfundur
Föstudaginn 14. Nóvember verður opin hádegisfundur í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, fundarsal D. Kjartan Freyr Ásmundsson kynnir niðurstöður úr meistararitgerð sinni, Skipulag