October 11, 2021 Fréttir Valdimar Leo Friðriksson heiðraður á þingi ÍSÍ Valdimar Leo Friðriksson, fyrrverandi formaður UMSK, varð heiðraður með heiðurskrossi ÍSÍ á þingi sambandsins um helgina. Valdimar starfaði í stjórn UMSK í 21 ár þar af 20 ár sem formaður. Skrifstofa UMSK 0 Like Share