Image Alt

UMSK

Valdimar Leo Friðriksson heiðraður á þingi ÍSÍ

Valdimar Leo Friðriksson, fyrrverandi formaður UMSK, varð heiðraður með heiðurskrossi ÍSÍ á þingi sambandsins um helgina. Valdimar starfaði í stjórn UMSK í 21 ár þar af 20 ár sem formaður.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: