Nýjar sóttvarnaráðstafanir
Búið er að birta reglugerðir um þær breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að taki gildi 10. desember nk. og gilda til 12. janúar 2021. Breytingarnar eru að mestu í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis sem fram koma í minnisblöðum hans sem fylgja hér neðar í póstinum. Reglur varðandi íþróttastarfið verða eftirfarandi: Öll keppni í íþróttum, bæði barna og fullorðinna, eru óheimil.Íþróttaæfingar einstaklinga fæddra 2004 og fyrr, með