Image Alt

UMSK

Ný stjórn UMSK

Á þinginu var kosin ný stjórn fyrir UMSK. Valdimar Leo Friðriksson og Magnús Gíslason gengu báðir úr stjórn eftir áralanga setu og er þeim hér þökkuð störf sín fyrir sambandið.

Í nýrri stjórn eru eftirfarandi: Guðmundur Sigurbergsson Breiðabliki formaður. Í aðalstjórn: Pétur Örn Magnússon HK, Þorsteinn Þorbergsson Stjörnunni, Larus B. Lárusson Gróttu og Halla Garðarsdóttir Breiðabliki. Í varastjórn: Geirarður Long Aftureldingu, Rakel Másdóttir Gerplu og Margrét Dögg Halldórsdóttir Herði.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: