Image Alt

UMSK

Jóhann Steinar nýr formaður UMFÍ

Jóhann Steinar Ingimundarson, fyrrum formaður Stjörnunnar Garðabæ, var kjörinn formaður UMFÍ á þingi sambansins síðast liðna helgi. Hann tekur við af Hauki Valtýssyni sem hefur gengt embætti formanns frá 2015.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: