Image Alt

UMSK

Hauki Valtýssyni veitt heiðursviðurkenning UMSK

Á sambandsþingi UMFÍ sem haldið var á Húsavík um helgina veitti Guðmundur Sigurbergsson Hauki Valtýssyni heiðursviðurkenningu UMSK. Haukur er níundi einstaklingurinn sem hlýtur þessa viðurkenningu frá upphafi.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: