Hauki Valtýssyni veitt heiðursviðurkenning UMSK
Á sambandsþingi UMFÍ sem haldið var á Húsavík um helgina veitti Guðmundur Sigurbergsson Hauki Valtýssyni heiðursviðurkenningu UMSK. Haukur er níundi einstaklingurinn sem hlýtur þessa viðurkenningu frá upphafi.