Image Alt

UMSK

Dansmót UMSK – DÍK vann liðakeppnina

Dansmót UMSK fór fram í Kórnum Kópavogi í gær. Mótið tókst í alla staði mjög vel. Það eru dansfélögin þrjú í Kópavogi sem halda utanum mótið fyrir hönd UMSK. Þátttökuliðin keppa um sigur í stigakeppni mótsins. Stigakeppnin var mjög spennandi í ár en að lokum stóð DÍK uppi sem sigurvegari með fjórum stigum meira en Dansdeild HK.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: