Image Alt

UMSK

Boðhlaupi BYKO frestað

UMSK hefur verið að undirbúan Boðhlaup BYKO undanfarin misseri. Þar sem óvissan um hver næstu skref verða varðandi fjöldatakmarkanir þá höfum við tekið þá ákvörðun að fresta hlaupinu fram á næsta ár. Við munum fljótlega taka ákvörðun um nýja dagsetningu og auglýsa hana um leið og hún liggur fyrir.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: