Upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga
Meðfylgjandi er upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga og samtaka sem ætlað er að minna á ábyrgðina sem við berum öll
Gagnvirkt netnámskeið um kynferðislegt og kynbundið ofbeldi
Á slóð hér að neðan má nálgast gagnvirkt netnámskeið með grunnfræðslu um kynferðislegt og kynbundið ofbeldi og áreitni sem sérfræðingar