Image Alt

October 2020

Fulltrúar almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins funduðu nú síðdegis með ÍSÍ, sérsamböndum þess, ÍBR, ÍBH, UMSK og fulltrúum fyrir hönd sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Á fundinum var kynnt ákvörðun sviðsstjóra íþrótta og tómstundasviða sveitarfélaganna og almannavarna á höfuðborgarsvæðinu að meistaraflokkar og afrekshópar/fólk geti hafið æfingar í mannvirkjum á vegum sveitarfélaganna. Hvert sveitarfélag ákveður hvenær starf getur hafist þar sem undirbúa þarf opnun í samstarfi við starfsfólk mannvirkjanna og í samræmi

Dansmót UMSK verður haldið í 6. árið í röð sunnudaginn 4.október 2020 í íþróttahúsinu Fagralundi. Húsið opnar kl. 8:30 en keppnin byrjar 9:30. Það eru dansfélögin DÍK og Dansdeild HK sem eru framkvæmdaraðilar keppninnar. Þar sem mótið er haldið á þessum sérkennilegum tímum þá hafa aðstandendur keppninnar fylgt ströngustu sóttvarnarreglum. Engum áhorfendum er heimill aðgangur en streymt er frá keppninni á slóðinni https://beint.is/streymi/umsk2020

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: