Image Alt

March 2018

Landsmótið á Sauðarkróki 12. -15. júlí í sumar verður með gjörbreyttu sniði frá fyrri landsmótum. Mótið verður fjögurra daga íþróttaveisla þar sem íþróttir og hreyfing verða í aðalhlutverki á daginn en skemmtun og samvera í góðum félagsskap alsráðandi á kvöldin. Á Landsmótinu verða meira en 30 íþróttagreinar auk skemmtunar og fróðleiks. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hægt að kynnast nýjum greinum, fá kennslu í

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: