„Við ættum að hjálpa einstaklingum að vera með góða siðvitund,
hafa heildarsýn á lífið, efla sköpunargáfuna, vera kærleiksríkir, bera
virðingu fyrir félaganum og vera sterkir í mótlæti
Ólafur Stefánsson, margfaldur íþróttamaður ársins“