Fréttir

Allt íþróttastarf fellur niður

Sameiginleg yfirlýsing frá UMFí og ÍSÍ: Heilbrigðisráðuneytið, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið, hefur sent frá sér leiðbeinandi viðmið...

Áhrif samkomubanns á íþrótta- og æskulýðsstarf

Stjórnvöld virkjuðu í dag heimildir sóttvarnarlaga til að takmarka samkomur á Íslandi. Í þeim felst sú fordæmalausa aðgerð að takmarkanir eru settar...

UMFI bikarinn – lið ársins 2019

UMFI bikarinn fær það lið sem að mati stjórnarinnar hefur skarað framúr á einhvern hátt á árinu. Að þessu sinn var það...

Viðurkenningar UMFÍ á ársþingi UMSK

Ungmennafélag Íslands veitti viðurkenningar á þinginu. Það var Jóhann Steinar Ingimundarson stjórnarmaður í UMFÍ sem afhenti viðurkenningarnar. Algirdas...

Hólmfríður Halldórsdóttir Herði hlaut Félagsmálaskjöldinn

Hólmfríður Halldórsdóttir eða Fríða eins og hún er ávallt kölluð, hefur verið ómetanleg í sjálfboðastarfi hjá Hestamannafélaginu Herði til fjölda ára. Hún er ein...

Viðurkenningar ÍSÍ á 96. ársþingi UMSK

ÍSÍ veitt þremur einstaklingum viðurkenningu fyrir ósérhlífið starf á vegum íþróttahreyfingarinnar um árabil. Magnús Gíslasons HK fékk gullmerki ÍSÍ

Valgarð og Berglind íþróttakarl og íþróttakona UMSK 2019

Valgarð Reihardsson Gerplu og Berglind Björg Þorvaldsdóttir Breiðablik voru valin íþróttakarl og íþróttakona UMSK 2019. Valgarð er einn...

96. ársþing UMSK

96. ársþing UMSK var haldið í gær í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Fyrir þingið voru fluttu tvö kynningarerindi annarsvega kynnti Sema Erla Serdar...

96. ársþing UMSK

96. ársþing UMSK verður haldið þriðjudaginn 3. mars í Frjálsíþróttahöllinni Laugardal og hefst kl. 18:00.

Nýr starfsmaður á skrifstofu UMSK

Sigmar Sigurðarson hefur verið ráðinn á skrifstofu UMSK í 100% starfshlutfall sem verkefnastjóri Íþróttaveislu 2020. Sigmar starfaði áður sem markaðs- og viðburðastjóri...

Íþróttaveisla UMFÍ 2020

UMSK hefur tekið að sér að halda Íþróttaveislu UMFÍ 2020. Veislan verður haldin í Kópavogi helgina 26. -28. júní og eru það...

Jólakveðja

UMSK óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samstarfið á árinu sem nú er að líða.