Fréttir

Biathlon í Kópavogi

Sumarbiathlon er ný grein sem hefur notið mikilla vinsælda erlendis. Íþróttin er eins og skíðaskotfimi nema hlaupið í stað þess að ganga á skíðum....

Umsóknafrestur í Afrekssjóð UMSK

Afreksmannasjóður UMSK er myndaður af ákveðnum hluta þeirra tekna sem fengnar eru frá Lottói. Stjórn UMSK úthlutar styrkjum samkvæmt umsóknum sem berast. Úthluta skal...

Unglingalandsmót UMFI 2018

Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus fjölskylduhátíð þar sem börn og ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára reyna með sér í fjölmörgum íþróttagreinum en samhliða...

Nú styttist í Landsmótið á Sauðarkróki en það verður 12. -15. júlí.  Landsmótið er með breyttu sniði í ár þar sem það er opið...

UMSK færir hverfafélögunum battavöll

Á dögunum færði UMSK) hverfafélögum innan sambandsins pannavelli til afnota. Þetta eru litlir átthyrndir fótboltavellir þar sem leikið er einn á móti einum. Vellirnir...

Vel heppnað grunnskólamót í blaki

Grunnskólamót UMSK í blaki fór fram í Kórnum Kópavogi í gær 9. mai. Hátt í áttahundruð börn úr grunnskólum á UMSK svæðinu mættu og...

Skólamót UMSK í blaki

Skólamót UMSK í blaki verður haldið í Kórnum Kópavogi miðvikudaginn 9. mai. Mótið hefst kl. 9:00 og stendur til kl. 14:00. Allir nemendur í...

Landsmótið á Sauðárkróki 2018

Landsmótið á Sauðarkróki 12. -15. júlí í sumar verður með gjörbreyttu sniði frá fyrri landsmótum. Mótið verður fjögurra daga íþróttaveisla þar sem íþróttir og...

Aðrar viðurkenningar íþróttamanna á þingi UMSK

Sundbikar UMSK - Bryndís Bolladóttir Breiðabliki UMFÍ bikarinn (hópbikarinn) - M.fl. kvenna í hópfimleikum Stjarnan Skíðabikar UMSK - Agla Jóna Sigurðardóttir Breiðablik Félagsmálaskjöldur UMSK - Gunnar Ingi Björnsson Golfklubbi Mosfellsbæjar Fimleikabikar UMSK...

Íþróttakarl og íþróttakona UMSK 2017

UMSK útnefnir íþróttakarl og íþróttakonu UMSK á ársþingum sínum. Í ár voru þau Aron Dagur Pálsson, Stjörnunni og Fanndís Friðriksdóttir, Breiðablik útnefnd sem íþróttakarl...

Heiðursviðurkenningar á ársþingi UMSK

Páll Grétarsson Stjörnunni og Snorri Olsen Stjörnunni fengu Gullmerki UMSK fyrir störf sín fyrir íþróttahreyfinguna í ára tugi. Margrét Bjönsdóttir Glóð og Helga Jóhannesdóttir Aftureldingu...

Ályktun frá 94. ársþingi UMSK

Allir þingfulltrúar á 94. ársþingi UMSK 2018 samþykktu og undirrituðu eftirfarandi ályktun á þinginu:                       Ályktun frá ársþingi UMSK            ...