Fréttir

Ráðstefna – Snemmbær afreksþjálfun barna

þróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir íþróttaráðstefnu í samstarfi við Háskólann í Reykjavík fimmtudaginn 25. janúar. Ráðstefnan fer fram í Háskólanum...

Yfirlýsing frá ISÍ

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) harmar mjög að einstaklingar innan vébanda þess hafi þurft að þola ofbeldi í tengslum við íþróttastarf. ÍSÍ fordæmir með...

Hvað get ég gert

Í tilefni umræðunnar undanfarið bendum við á eftirfarandi grein á heimasíðu UMFÍ Ofbeldi, áreitni og önnur ósæmileg hegðun á ekki að lýðast innan ungmenna- og...

Yfirlýsing frá Ungmennafélagi Íslands

Meðfylgjandi er yfirlýsing frá UMFÍ í framhaldi af því að margar íþróttakonur hafa stigið fram og greint frá hræðilegum brotum gegn sér. Yfirlýsing frá UMFÍ: Hátterni...

Afrekssjóður UMSK – umsóknafrestur

Umsóknafrestur í Afrekssjóð UMSK er til og með 15. desember. Sjóðurinn úthlutar styrkjum þrisvar sinnum á ári þ.e. í april, ágúst og desember. Hægt er...

UMSK 95 ára

Í dag 19. nóvember er UMSK 95 ára. Fjögur félög stóðu að stofnun sambandsins þ.e. Ungmennafélagið Drengur í Kjós, Ungmennafélagið Afturelding, Ungmennafélag Reykjavíkur og...

DÍK vann stigakeppnina

Opna UMSK mótið í dansi fór fram í Smáranum Kópavogi í gær. Þetta var fjórða mótið sem haldið er en það eru dansfélögin þrjú...

Opna UMSK mótið í dansi

Opna UMSK mótið í dansi verður haldið í Smáranum Kópavogi sunnudaginn 22. okt. og hefst kl. 9:30. Keppt verður í öllum aldursflokkum samkv. reglum...

Fanney Evrópumeistari

Fann­ey Hauks­dótt­ir, Gróttu varði Evr­ópu­meist­ara­titil sinn í bekkpressu kvenna á La Manga á Spáni um helgina er hún bar sig­ur úr být­um í -63...

50. Sambandsþing UMFÍ um helgina

50. Sambandsþing UMFÍ var haldið á Hallormsstað um helgina. Um 150 þingfulltrúar sátu þingið. Fyrir þinginu lá m.a. tillaga um inngöngu íþróttabandalaga í UMFÍ....

Lindaskóli hlýtur Bræðrabikarinn

Í Skólahlaupi UMSK er keppt um bikar sem nefnist Bræðrabikarinn en þann bikar hlýtur sá skóli sem hlutfallslega er með flesta þátttakendur. Í ár...

Skólahlaupið – úrslit

Þrír fyrstu í hverjum árgangi fá verðlaunapening í Skólahlaupi UMSK. Eftirtaldir keppendur fengu verðlaun: 4. bekkur stúlkur Edit Kristjánsdóttir Álfhólsskóla Kristín Sara Arnardóttir Álfhólsskóla Berglind...