Fréttir

Lindaskóli hlaut Bræðrabikarinn

Lindaskóli í Kópavogi hlaut Bræðrabikarinn í ár. Bikarinn er veittur þeim skóla sem hlutfallslega kemur með flesta nemendur í Skólahlaup UMSK. Í...

Íþróttaveisla UMFÍ 2020 í Kópavogi

Í dag var undirritaður samstarfssamningur milli UMFÍ, Kópavogsbæjar og Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK) um Íþróttaveislu UMFÍ sem haldin verður í Kópavogi helgina 26.-28....

Skólahlaup UMSK í Kópavogi

Skólahlaup UMSK í Kópavogi fór fram fimmtudaginn 17. október. Góð þátttaka var frá fimm skólum á svæðinu og hlupu alls hátt í...

UMSK – Opið dansmót 20.október – Smárinn Kópavogi

Keppt er í öllum aldursflokkum samkvæmt keppendareglum DSÍ og hefst keppnin kl 9:30 Frítt inn fyrir áhorfendur

Skólahlaup UMSK í Kópavogi á fimmtudaginn

Skólahlaupinu sem var frestað um um daginn verður haldið á Kópavogsvelli á fimmtudaginn. Hlaupið hefst kl. 10:00.

Skólahlaup UMSK 2019 – Mosfellsbæ

Skólahlaup UMSK 2019 var haldið í Mosfellsbæ miðvikudaginn 2. október. Hlaupið í Kópavogi átti að vera daginn eftir en þar sem veðrið...

Skólahlaupinu í dag í Kópavogi frestað

Þar sem veðrið er frekar blautt og spáir að bæta eigi í rigningu þá ætlum við að fresta hlaupinu í dag.

Grunnskólamót í blaki

Miðvikudaginn 9. október verður haldið grunnskólamót í blaki fyrir skóla á UMSK svæðinu. Mótið er ætlað fyrir nemendur í 4. -6. bekk...

Sýnum karakter ráðstefna og vinnustofa

Dagana 3. og 4. október á 2. hæð í nýju Laugardalshöllinni fer fram vinnustofa ætluð þeim sem sjá...

Hátíðarathöfn og opnun Íþróttamiðstöðvar Seltjarnarness

Hátíðarathöfn og opnun Íþróttamiðstöðvar Seltjarnarness eftir stækkun var haldin laugardaginn 14. september kl. 14.00. Boðið var uppá stutta hátíðardagskrá og...

Skólahlaup UMSK 2019

Skólahlaup UMSK 2019 verður haldið 2. og 3. október í Mosfellsbæ og Kópavogi. Í fyrra var ákveðið að tvískipta hlaupinu en það...

Afturelding og HK unnu

Afturelding vann í karlaflokki og HK í kvennaflokki á UMSKmótinu í handbolta sem haldið var í Kórnum um helgina. Það voru 8...