Fréttir

UMSK 95 ára

Í dag 19. nóvember er UMSK 95 ára. Fjögur félög stóðu að stofnun sambandsins þ.e. Ungmennafélagið Drengur í Kjós, Ungmennafélagið Afturelding, Ungmennafélag Reykjavíkur og...

DÍK vann stigakeppnina

Opna UMSK mótið í dansi fór fram í Smáranum Kópavogi í gær. Þetta var fjórða mótið sem haldið er en það eru dansfélögin þrjú...

Opna UMSK mótið í dansi

Opna UMSK mótið í dansi verður haldið í Smáranum Kópavogi sunnudaginn 22. okt. og hefst kl. 9:30. Keppt verður í öllum aldursflokkum samkv. reglum...

Fanney Evrópumeistari

Fann­ey Hauks­dótt­ir, Gróttu varði Evr­ópu­meist­ara­titil sinn í bekkpressu kvenna á La Manga á Spáni um helgina er hún bar sig­ur úr být­um í -63...

50. Sambandsþing UMFÍ um helgina

50. Sambandsþing UMFÍ var haldið á Hallormsstað um helgina. Um 150 þingfulltrúar sátu þingið. Fyrir þinginu lá m.a. tillaga um inngöngu íþróttabandalaga í UMFÍ....

Lindaskóli hlýtur Bræðrabikarinn

Í Skólahlaupi UMSK er keppt um bikar sem nefnist Bræðrabikarinn en þann bikar hlýtur sá skóli sem hlutfallslega er með flesta þátttakendur. Í ár...

Skólahlaupið – úrslit

Þrír fyrstu í hverjum árgangi fá verðlaunapening í Skólahlaupi UMSK. Eftirtaldir keppendur fengu verðlaun: 4. bekkur stúlkur Edit Kristjánsdóttir Álfhólsskóla Kristín Sara Arnardóttir Álfhólsskóla Berglind...

Níu hundruð tóku þátt í skólahlaupinu

Skólahlaup UMSK fór fram á Kópavogsvelli í blíðskaparveðri í gær. Mikil og góð þátttaka var í hlaupinu eða níu hundruð hlauparar úr 4.-7. bekk...

Starfsdagur hjá þjálfurum Aftureldingar

Í gær var Afturelding með starfsdag hjá þjálfurum og stjórnarmönnum félagsins. Starfsdagar hafa tíðkast í skólakerfinu lengi þar sem kennsla er felld niður meðan...

Skólahlaup UMSK

Skólahlaup UMSK 2017 verður haldið á Kópavogsvelli fimmtudaginn 5. október og hefst kl. 10:00. Allir nemendur í 4.-7. bekk á sambandssvæði UMSK hafa rétt...

UMSK mót í handbolta kvenna – úrslit

Lið Stjörnunnar stóð uppi sem sigurvegari í UMSK mótinu í handbolta kvenna sem haldið var í Kórnum fyrir helgi. Fjögur lið kepptu að þessu...

Íþróttasjóður – auglýst eftir umsóknum

Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði. Opið er fyrir umsóknir hér. Umsóknarfrestur er 2. október 2017, kl. 17:00. Fyrir hverja? Íþrótta- og ungmennafélög, alla þá...