Fréttir

Skrifstofa UMSK lokuð vegna sumarfría

Skrifstofa UMSK verður lokuð frá og með 17. julí til 17. ágúst. Hægt að hafa samband með því að senda póst á umsk@umsk.is

UMSK niðurgreiðir þátttökugjaldið á ULM

UMSK niðurgreiðir þátttökugjöld keppenda af UMSK svæðinu um 50% á Unglingalandsmótinu á Egilsstöðum. Þátttökugjaldið er kr. 7.000 en fer í kr. 3.500 og  fyrir...

Unglingalandsmót UMFÍ um verslunarmannahelgina

Skráning í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ Skráning er í fullum gangi á Unglingalandsmót UMFÍ. Mótið verður haldið á Egilsstöðum dagana 3.- 6. ágúst. Ungmenna-...

Úthlutun úr Afrekssjóði UMSK

Búið er að úthluta úr Afrekssjóði UMSK en umsóknafrestur var til 10. mai. Alls voru veittir styrkir til 70 keppenda að upphæð kr. 1.750.000...

Morgunverðafundur helgaður íþróttum

Miðvikudaginn 3. maí verður morgunverðarfundur/málstofa á Grand hóteli á vegum Náum áttum hópsins og verður fundurinn helgaður íþróttum að þessu sinni. Fundurinn hefst kl.8:15...

Grótta 50 ára í dag

Grótta er 50 ára í dag en félagið var stofnað 24. april 1967. Af því tilefni var boðið til veglegrar afmælishátíðar í Hertz höllinni...

Umsóknafrestur í Afrekssjóð UMSK

Umsóknafrestur í Afrekssjóð UMSK er til og með 10. april. Hægt er að sækja um almenna styrki og svo þjálfarastyrki. Umsóknaeyðublöð er að finna...

Forseti ÍSÍ í heimsókn

Í gærkvöldi kom forseti íSÍ, Lárus Blöndal, í heimsókn á UMSK svæðið. Tekið var á móti honum og fylgdarliði í hinum glæsilega golfskála GKG...

Umsóknafrestur í Fræðslu-og verkefnasjóð UMFÍ

UMFÍ hvetur sambandsaðila á að sækja um í Fræðslu og verkefnasjóð UMFÍ. Umsóknir á þar til gerðu eyðublaði þurfa að berast fyrir 1. apríl...

Björg og Eiríkur fengu viðurkenningu frá UMFÍ

Björg Jakobsdóttir og Eiríkur Mörk Breiðabliki fengu viðurkenningu frá Ungmennafélagi Íslands á ársþingi UMSK. Björg fékk gullmerki fyrir störf sín innan UMFÍ en hún...

Kristján Jónatansson fékk gullmerki ÍSÍ

Lárus Blöndal forseti ÍSÍ sæmdi Kristján Jónatansson framkvæmdastjóra Breiðabliks gullmerki ÍSÍ á ársþingi UMSK. Kristján hefur starfað sem framkvæmdastjóri félagsins í 21 ár en...

Bocciamót UMSK 2017

Mynd: Sigurvegarar 2016 Bocciamót UMSK 2017 verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Varmá Mosfellsbæ laugardaginn 25. febrúar. Mótið hefst kl. 10:00 og er áætlað að það standi...