Image Alt

Valdimar og Magnús fengu gullmerki UMSK

Valdimar Leo Friðriksson og Magnús Gíslason gengu báðir úr stjórn UMSK á ársþingi UMSK í gærkvöldi. Við þessi tímamót voru þeir sæmdir gullmerki UMSK fyrir áratuga vinnu fyrir íþrótthreyfinguna.

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: