Image Alt

Merki UMSK

Merki Ungmennasambands Kjalarnesþings

Merki og auðkenni eru hluti af andliti samtaka eins og okkar og sterkur hluti þeirrar ímyndar sem við viljum skapa. Þess vegna er það mjög mikilvægt að farið sé með þessa hluti á faglegan hátt og virðing sé borin fyrir notkun.

Hér að neðan getur þú nálgast skjal sem inniheldur leiðbeiningar um notkun merkisins. Auðvitað er aldrei hægt að útfæra alla hluti enda má þessi staðall ekki vera það bindandi að aldrei sé hægt að fara út fyrir hann. Þar treystum við á dómgreind þess sem notar merkið en hvetjum ávallt þá sem eru í vafa að hafa samband við skrifstofu UMSK til ráðlegginga.

Merki UMSK í litum

 

  Pantone 2738
cmyk: 100c-79m-0y-0k
  Pantone 320
cmyk: 100c-0m-30y-6k
  Pantone 116
cmyk: 0c-15m-94y-0k
  Pantone 1815
cmyk: 0c-91m-100y-51k

Sækja merki UMSK í lit

Sækja merki UMSK í svart/hvítu

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: