Hvar er hægt að sækja um styrki
Fyrirtæki/stofnanir: Umsóknafrestur:
| ISÍ – Ferðasjóður íþróttafélaga | Byrjun jan. ár hvert |
| ÍSÍ – Verkefnasjóður ÍSÍ – Afrekssjóður | |
| Styrktarsjóður Norvikur velferð barna og unglinga | Auglýst |
| Samfélagssjóður Landsvirkjunar forvarna og æskulýðsstarf | Mars, júlí og nóvember |
| Orkuveitan Góðgerðamál, Atvinnumál, Íþróttir, Skólamál, Umhverfismál | Ekki opið í bili |
| Afrekskvennasjóður – Íslandsbanki og ÍSÍ | Haustin – auglýst |
| Arionbanki – heilsa og hreifing | Opið allt árið |
| Samfélagsstyrkir – Landsbankinn | Mai og október |
| Sjóvá – forvarnir, góðgerðamál, íþróttir og menning | Árlega – auglýst |
| Samfélagsverkefni – TM forvarnir, góðgerðamál, íþróttir og menning | Opið allt árið |
| Lýðheilsusjóður styrkir lýðheilsustarf | Einnu sinn á ári |
| Íþróttasjóður Sérstakra verkefna á vegum íþróttafélaga og samtaka þeirra sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkunar,útbreiðslu- og fræðsluverkefna | Byrjun október ár hvert |
| Æskulýðssjóður Verkefni á vegum æskulýðsfélaga um fjölgun félagsmanna og eflingu innra starfs þeirra, mannréttindafræðslu, verkefnum sem ætlað er að vinna gegn einelti eða einsemd og samstarfsverkefni æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka. | Fjórusinnum á ári 1. Feb., 1. April, 1. Sept., 1. Nóv. |
| Umhverfissjóður UMFÍ – styrkja umhverfisverkefni félaga eða einstaklinga innan ungmennafélagshreyfingarinnar. |
|
| Fræðslu og verkefnasjóður UMFÍ – auka menntun og þekkingu félaga innan hreyfingarinnar á íþróttagreinum, þjálfun, í félagsmálum og félagsstarfi. | Mai og nóvember |
| Danskir íþróttalýðháskólastyrkir fyrir Íslendinga | Vor og Haust |
| Lýðháskólastyrkir – – Norræna félagið styrkir fólk á öllum aldri til náms í lýðháskólum á Norðurlöndunum |
|
| Samfélagssjóður Rio Tinto Heilsa og hreyfing, öryggismál, umhverfismál, menntamál og menningarmál | Tvisvar á ári |
| Alcoa – Menntun og fræðsla.Menning, tómstundir og félagsstörf. |
|
| Dominos | Opið allt árið |
| Samskip Góðgerðarmál, Menningarmál, Menntun, Íþróttir | Opið allt árið |
| Húsasmiðjan Atvinnumál, Umhverfismál, Líknarmál Íþróttamál, Fræðslumál, Menningarmál | Opið allt árið |
| Eimskip – menntun, góðgerðamál og íþróttir | Opið allt árið |
| Actavis Styrkja verkefni sem styðja velferð barna, heilbrigði, þekkingarsköpun, menningu og íþróttir | Opið allt árið |
| Samfélagssjóður Valitor – menning, mannúðar og samfélagsmál |
|
| Mjólkursamsalan | Opið allt árið |
| Síminn http://www.siminn.is/siminn/samfelagsabyrgd/styrkir/ | Opið allt árið |
| Vodafone | Opið allt árið |
Norrænir Sjóðir:
| Norræna menningagáttin Sjóðir sem styrkja ýmiskonar starfsemi á sviði menningar, menntamála og íþrótta, sjá nánar hvern sjóð fyrir sig á heimasíðu |
Evrópusjóðir:
| Evrópa unga fólksins (EUF)– Styrkjaáætlun Styrkir fyrir ungt fólk á aldrinum 13 – 30 ára-http://www.euf.is/ | Þrisvar á ári |
| Erasmus + áætlun Evrópusambandsins – ný mennta-, æskulýðs- og íþróttaáætlun ESBhttp://www.erasmusplus.is/um/ | Einnu sinni á ári að vori |
| Ýmislegt, Handbók um styrki – Alþjóðaskrifstofa Háskóla Íslands (www.ask.hi.is) heldur uppi lista yfir ýmsa styrki á heimasíðu sinni |