Image Alt

UMSK opið dansmót

4 October, 2020

UMSK opið dansmót

Dansmót UMSK verður haldið í 6. árið í röð sunnudaginn 4.október 2020 í íþróttahúsinu Fagralundi. Húsið opnar kl. 8:30 en keppnin byrjar 9:30. Það eru dansfélögin DÍK og Dansdeild HK sem eru framkvæmdaraðilar keppninnar.

Þar sem mótið er haldið á þessum sérkennilegum tímum þá hafa aðstandendur keppninnar fylgt ströngustu sóttvarnarreglum. Engum áhorfendum er heimill aðgangur en streymt er frá keppninni á slóðinni https://beint.is/streymi/umsk2020

haffiben,

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: