Aldarsaga UMSK 1922-2022

194 upphæð í banka. Hrein eign nam 40 þúsund krónum sem var engin stórupphæð en bar því vitni að stjórnarmenn höfðu kunnað fótum sínum forráð í fjármálum. Það var því engin ástæða til annars fyrir UMSK-fólk en að líta vonglatt fram á veginn á fjörutíu ára afmæli sambandsins.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjQwMzI0OQ==