Aldarsaga UMSK 1922-2022

687 Ungmennafélagið Velvakandi * Stofndagur: 12. maí 1925 og gekk sama dag í UMSK. Fyrsti formaðurinn: Guðbjörn Guðmundsson. Seltjarnarnesbær – fimm félög Íþróttafélagið Grótta Stofndagur: 24. apríl 1967 og gekk sama ár í UMSK. Fyrsti formaðurinn: Garðar Ólafsson. Formaður 2022: Bragi Björnsson. Fjöldi félagsmanna árið 2021: 17.089. Knattspyrnufélagið Hvatberar * Stofndagur: 21. janúar 1987, félagið gekk sama ár í UMSK. Fyrsti formaðurinn: Jóhann Guðnason. Félagið hætti starfsemi sinni um aldamótin 2000. Knattspyrnufélagið Kría Stofndagur: 15. janúar 2014, félagið gekk sama ár í UMSK. Fyrsti formaðurinn: Gunnar Þorbergur Gylfason. Formaður 2022: Ingólfur Þráinsson. Fjöldi félagsmanna árið 2021: 103. Kraftlyftingafélag Seltjarnarness – Zetorar * Stofndagur: 10. janúar 2011, félagið gekk í UMSK árið 2012 og var aðildarfélag í átta ár. Nesklúbburinn Stofnár: 1964, klúbburinn gekk í UMSK árið 1994. Fyrsti formaðurinn: Jón Thorlacius. Formaður árið 2022: Kristinn Ólafsson. Fjöldi félagsmanna árið 2021: 943. Rugbyfélagið Stormur Stofndagur: 29. september 2010, félagið gekk í UMSK 2012. Formaður 2022: Birgir Orri Pétursson. Fjöldi félagsmanna árið 2021: 14. Siglingafélagið Sigurfari * Stofnár: 1981. Fyrsti formaðurinn: Hjörtur Hjartarson. Félagið gekk í UMSK árið 1984 en var lagt niður árið 2017. Skylmingafélag Seltjarnarness Stofndagur: 3. apríl 2003. Formaður 2022: Guðrún Jóhannsdóttir. Fjöldi félagsmanna árið 2021: 55.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjQwMzI0OQ==