Aldarsaga UMSK 1922-2022

686 Fyrsti formaðurinn: Guðjón Karl Þórisson. Formaður árið 2022: Kári Tryggvason. Fjöldi félagsmanna árið 2021: 1.867. Hvíti riddarinn Stofndagur: 27. janúar 2004. Fyrsti formaðurinn: Jóhann Benediktsson. Formaður 2022: Birgir Ragnarsson. Fjöldi félagsmanna árið 2021: 138. Íþróttafélagið Gáski * Stofndagur: 10. júní 1982, félagið gekk sama ár í UMSK. Fyrsti formaðurinn: Sigrún Þórarinsdóttir. Frá 2020 er Gáski ekki með aðild að UMSK. Íþróttafélagið Tjaldur * Stofnár: 1984 og gekk sama ár í UMSK. Fyrsti formaðurinn: Jóhanna Guðjónsdóttir. Starfsfólk og íbúar á vistheimilinu Tjaldanesi voru félagar í Tjaldi. Tjaldanesheimilið lauk starfsemi sinni árið 2004. Knattspyrnufélagið Álafoss Stofnár: 2017, félagið gekk í UMSK 2018. Fyrsti formaðurinn: Patrekur Helgason. Formaður 2022: Patrekur Helgason. Fjöldi félagsmanna árið 2021: 59. Kraftlyftingafélag Mosfellsbæjar, síðar Lyftingadeild Mosfellsbæjar Stofndagur: 13. desember 2009. Fyrsti formaðurinn: Hjalti Árnason. Formaður 2022: Hjalti Árnason. Fjöldi félagsmanna árið 2021: 115. Motomos – Vélíþróttaklúbbur Mosfellsbæjar Stofnár: 2005, félagið gekk fljótlega í UMSK. Fyrsti formaðurinn: Guðni Friðgeirsson. Formaður 2022: Jóhann Arnór Elíasson. Fjöldi félagsmanna árið 2021: 243. Ungmennafélagið Afturelding Stofndagur: 11. apríl 1909, Afturelding var eitt af stofnfélögum UMSK árið 1922. Fyrsti formaðurinn: Guðrún Björnsdóttir. Formaður 2022: Birna Kristín Jónsdóttir. Fjöldi félagsmanna árið 2021: 10.888. Mosfellsbær, Kjalarnes, Kjós – Eitt félag Hestamannafélagið Hörður Stofndagur: 22. febrúar 1950. Félagið gekk í UMSK árið 1987. Fyrsti formaðurinn: Gísli Jónsson. Formaður 2022: Margrét Dögg Halldórsdóttir. Fjöldi félagsmanna árið 2021: 633. Reykjavík Ungmennafélag Reykjavíkur * Stofndagur: 3. október 1906. Fyrsti formaðurinn: Helgi Valtýsson. Ungmennafélag Reykjavíkur var meðal stofnfélaga UMSK árið 1922 en var lagt niður þremur árum síðar. Félag með sama nafni var stofnað 19. apríl 1942 og var Páll S. Pálsson kjörinn formaður þess. Það var fáein ár í UMSK en gekk síðan í Íþróttabandalag Reykjavíkur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjQwMzI0OQ==