Aldarsaga UMSK 1922-2022

683 Dansfélagið Hvönn Stofndagur: 21. október 1995, gekk í UMSK árið 1996. Formaður 2022: Hildur Ýr Arnarsdóttir. Fjöldi félagsmanna árið 2021: 545. Dansíþróttafélag Kópavogs (DÍK) Stofndagur: 1. desember 2001. Fyrsti formaðurinn: Kjartan Haraldsson. Formaður 2022: Ellen Dröfn Björnsdóttir. Fjöldi félagsmanna árið 2021: 1.862. Golfklúbbur Kópavogs * Stofnár: 1991. Fyrsti formaðurinn: Þorsteinn Steingrímsson. Golfklúbbur Kópavogs og Golfklúbbur Garðabæjar sameinuðust 24. mars 1994 undir nafninu Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (GKG). Handknattleiksfélag Kópavogs (HK) Stofndagur: 26. janúar 1970. Fyrsti formaðurinn: Magnús Gíslason. Formaður 2022: Pétur Örn Magnússon. Fjöldi félagsmanna árið 2021: 10.542. Hestamannafélagið Gustur * Stofndagur: 11. nóvember 1965. Fyrsti formaðurinn: Jón Eldon. Félagið gekk í UMSK árið 1987. Gustur og Hestamannafélagið Andvari í Garðabæ sameinuðust árið 2012 svo úr varð Hestamannafélagið Sprettur. Hjólreiðafélagið Hjólamenn * Stofndagur: 11. nóvember 2004. Félagið gekk úr UMSK árið 2020. Hnefaleikafélag Kópavogs Stofndagur: 21. febrúar 2013. Formaður 2022: Rúnar Svavarsson. Fjöldi félagsmanna árið 2021: 216. Hnefaleikafélagið Haförn Stofnár: 2021, félagið gekk í UMSK árið 2022. Formaður 2022: Maksims Orlovs. Íþróttafélag aldraðra í Kópavogi (ÍAK) Stofndagur: 27. október 1994 og gekk sama ár í UMSK. Fyrsti formaðurinn: Elísabet Hannesdóttir. Formaður 2022: Hörður Þorleifsson. Fjöldi félagsmanna árið 2021: 113. Íþróttafélag Kópavogs (ÍK) * Stofnár: 1976, félagið gekk sama ár í UMSK. Fyrsti formaðurinn: Grétar Norðfjörð. Félagið hætti störfum árið 1991, var endurvakið árið 2015 en er ekki aðili að UMSK. Íþróttafélagið Gerpla Stofndagur: 25. apríl 1971. Fyrsti formaðurinn: Margrét Bjarnadóttir. Formaður árið 2022: Ragnheiður M. Óladóttir. Fjöldi félagsmanna árið 2021: 17.662.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjQwMzI0OQ==