Aldarsaga UMSK 1922-2022

429 sex holur og síðan níu. Klúbbnum, sem var bæði með golfkennslu, barna- og unglingastarf og þjálfun afreksfólks, var lýst þannig árið 2012: „Í dag er Golfklúbbur Bakkakots stöndugur klúbbur. Góður kjarni félagsmanna og heimilisleg stemning í golfskálanum skapa vinalegt andrúmsloft.“508 Golfklúbbur Mosfellsbæjar (GM) var stofnaður 11. desember 2014 við sameiningu Golfklúbbsins Kjalar og Golfklúbbs Bakkakots. UMSK leiðbeindi klúbbunum í tengslum við sameininguna en henni fylgdi ýmiskonar hagræðing. Fyrsta lagagrein Golfklúbbs Mosfellsbæjar hljómar þannig: „Félagið heitir Golfklúbbur Mosfellsbæjar, skammstafað GM. Heimili þess og varnarþing er í Mosfellsbæ. GM er aðili að Ungmennasambandi Kjalarnesþings (UMSK) og Golfsambandi Íslands (GSÍ). Markmið félagsins er að skapa félögum sínum aðstöðu til að iðka golf og vinna að kynningu og útbreiðslu golfíþróttarinnar. Vallarsvæði félagsins eru Hlíðavöllur við Velkomin á Hlíðavöll! Í Kletti við Hlíðavöll er æfinga- og fundaraðstaða, lítil verslun fyrir golfvörur, skrifstofur Golfklúbbs Mosfellsbæjar og veitingastaður.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjQwMzI0OQ==