Aldarsaga UMSK 1922-2022

398 UMSK var ekki í samræmi við væntingar, undirbúningur tókst ekki sem best og erfitt reyndist að virkja aðildarfélögin sem einbeittu sér í auknum mæli að innanfélagsstarfi. Í ársskýrslu UMSK fyrir árið 1984 segir: „Ekki svo að skilja að ekki hafi margt verið gert, því það var það, og það ber að þakka, en við getum gert betur. Þátttaka í landsmóti er meira ævintýri en það, að því megi klúðra. Landsmót er gullið tækifæri til þess að koma á samvinnu aðildarfélaganna innan sambandsins og styrkja það. Nú er að líta fram á veginn, styrkja samstöðuna og sýna hvað í okkur býr. Leggja af alla sundurþykkni og hefja þegar undirbúning að myndarlegri þátttöku á landsmóti 1987 á Húsavík, þá er tími UMSK kominn.“433 Sundkeppnin fór fram í laug sem var sett upp til bráðabirgða í Njarðvík. Innan UMSK var sundið í nokkurri lægð um þetta leyti og ekki hægt að segja að UMSK-fólk hafi fjölmennt á verðlaunapallinn. Skarphéðinsfólk sýndi mikla yfirburði í stigakeppninni en UMSK lenti í 4. sæti. „Við getum gert betur“ Héraðssambandið Skarphéðinn (HSK) hafði mikla yfirburði í heildarstigakeppninni og fékk stig í öllum greinum. UMSK lenti í öðru sæti og UÍA í því þriðja. Árangur Skáksveit UMSK sigraði með glæsibrag. Keppnislaug var sett upp til bráðabirgða fyrir mótið.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjQwMzI0OQ==