381 í 2. deild. Í hópnum var meðal annarra Auður Skúladóttir, hún sagði síðar í viðtali að engar æfingar hefðu verið fyrir yngstu stúlkurnar, þær hefðu mest æft sig á götunni og síðan smalað í lið þegar keppa átti í meistaraflokki.395 Auður átti eftir að gera knattspyrnugarðinn frægan innan Stjörnunnar og leika 35 landsleiki með íslenska landsliðinu. Árið 1985 urðu nokkur tímamót í sögu kvennaknattspyrnunnar hjá Stjörnunni, þá vann félagið fyrsta Bikarmeistarar Stjörnunnar árið 2018. Í fremstu röð eru, talið frá vinstri: Jósef Kristinn Jósefsson, Tristan Freyr Ingólfsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Haraldur Björnsson, Baldur Sigurðsson fyrirliði, Terrance William Dietrich, Þorsteinn Már Ragnarsson, Guðmundur Steinn Hafsteinsson og Jóhann Laxdal. Í miðröð eru, talið frá vinstri: Fjalar Þorgeirsson markvarðaþjálfari, Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari, Óttar Bjarni Guðmundsson, Eyjólfur Héðinsson, Alex Þór Hauksson, Guðjón Orri Sigurðsson, Þorri Geir Rúnarsson, Ævar Ingi Jóhannesseon, Sölvi Snær Guðbjargarson, Davíð Sævarsson liðsstjóri og Jón Þór Hauksson aðstoðarþjálfari. Í öftustu röð eru, talið frá vinstri: Veigar Páll Gunnarsson aðstoðarþjálfari, Brynjar Gauti Guðjónsson, Daníel Laxdal, Páll Hróar Helgason, Guðjón Baldvinsson, Hilmar Árni Halldórsson, Friðrik Ellert Jónsson sjúkraþjálfari og Andri Freyr Hafsteinsson styrktarþjálfari. Stjörnustúlkur sem urðu bikarmeistarar í knattspyrnu árið 2015. Í fremstu röð eru, talið frá vinstri: Rúna Sif Stefánsdóttir, Ana Victoria Cate, Sandra Sigurðardóttir, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir fyrirliði, Anna Björk Kristjánsdóttir, Berglind Hrund Jónasdóttir, Guðrún Karitas Sigurðardóttir og Sandra Dögg Bjarnadóttir. Í miðröð eru, talið frá vinstri: Jón Þór Brandsson aðstoðarþjálfari, Ólafur Þór Guðbjörnsson þjálfari, Bryndís Björnsdóttir, Sigrún Ella Einarsdóttir, Harpa Þorsteinsdóttir, Kristrún Kristjánsdóttir, Sigríður Þóra Birgisdóttir, Guðný Gunnlaugsdóttir liðsstjóri og Einar Páll Tamimi, formaður meistaraflokksráðs kvenna. Aftasta röð, talið frá vinstri: Shannon Woeller, Írunn Þorbjörg Aradóttir, Anna María Baldursdóttir, Björk Gunnarsdóttir, Lára Kristín Pedersen, Heiðrún Ósk Reynisdóttir og Theodóra Dís Agnarsdóttir.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjQwMzI0OQ==