Aldarsaga UMSK 1922-2022

268 Listi úr UMSK-blaði frá árinu 1971. Þá voru eingöngu karlmenn í aðalstjórn og landsmótsnefnd UMSK, formenn aðildarfélaga UMSK voru einnig allir karlmenn svo og framkvæmdastjóri sambandsins. Staðan var því 20–0 karlkyninu í vil.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjQwMzI0OQ==