Aldarsaga UMSK 1922-2022

190 Stjórnir UMSK 1943–1962 12. des. 1943 til 10. des. 1944 varastjórn: Gísli Andrésson formaður Grímur Norðdahl Guðmundur Vigfússon ritari Sigríður Ingimarsdóttir Ólafur Þórðarson gjaldkeri Tómas Þorvarðarson 10. des. 1944 til 9. des. 1945 varastjórn: Gísli Andrésson formaður Ragnheiður Finnsdóttir Sigríður Ingimarsdóttir ritari Kristín Jónsdóttir Ólafur Þórðarson gjaldkeri Njáll Guðmundsson 9. des. 1945 til 24. nóv. 1946 varastjórn: Gísli Andrésson formaður Jóel Jóelsson Teitur Guðmundsson ritari Ólafur Bjarnason Ólafur Þórðarson gjaldkeri Njáll Guðmundsson 24. nóv. 1946 til 22. feb. 1948 varastjórn: Gísli Andrésson formaður Halldór Lárusson Teitur Guðmundsson ritari Ólafur Bjarnason Ólafur Þórðarson gjaldkeri Njáll Guðmundsson 22. feb. 1948 til 11. des. 1949 varastjórn: Gísli Andrésson formaður Njáll Guðmundsson Teitur Guðmundsson ritari Bjarni Þorvarðarson Ólafur Þórðarson gjaldkeri Halldór Lárusson 11. des. 1949 til 17. des. 1950 varastjórn: Axel Jónsson formaður Njáll Guðmundsson Bjarni Þorvarðarson ritari Páll Ólafsson Magnús Lárusson gjaldkeri Jón M. Guðmundsson 17. des. 1950 til 22. mars 1952 varastjórn: Axel Jónsson formaður Jón M. Guðmundsson Bjarni Þorvarðarson ritari Teitur Guðmundsson Magnús Lárusson gjaldkeri Ármann Pétursson varaform. Njáll Guðmundsson Gestur Guðmundsson bréfritari 23. mars 1952 til 28. feb. 1953 varastjórn: Axel Jónsson formaður Ólafur Ólafsson Gestur Guðmundsson fundaritari Lárus Halldórsson Hörður Ingólfsson gjaldkeri Ármann Pétursson varaform. Grímur Norðdahl Páll Ólafsson bréfritari Gísli Andrésson á NeðraHálsi var formaður UMSK í sex ár. Axel Jónsson á Felli stýrði UMSK einnig í sex ár.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjQwMzI0OQ==