Aldarsaga UMSK 1922-2022

112 bökkum. Héraðsmótið var fyrst haldið á Tungubökkum árið 1948 og þá færðist mikið líf í frjálsíþróttir og handbolta hjá Aftureldingarfólki. Á sumrin voru æfingar tvisvar í viku, á þriðjudagskvöldum og sunnudagsmorgnum. Skúli Skarphéðinsson á Minna-Mosfelli var duglegur að aka með íþróttafólkið ofan úr Mosfellsdal. Hann stundaði þetta mörg sumur og sagðist svo frá: Þegar við fórum á æfingar héðan úr dalnum þá voru engar ferðir en Guðmundur bróðir minn átti vörubíl, svona transbíl sem kallaður var. Hann var með palli og háum grindum og það var pláss fyrir einn farþega hjá ökumanni. Ég fór bara og safnaði þessu saman héðan úr dalnum og var oft með svona tíu stykki á pallinum. Þetta yrði ekki liðið í dag. Fór hérna upp að Hraðastöðum og svo niður á Tungubakka, þar voru æfingarnar. Einu sinni stoppaði mig lögreglumaður og það var slatti af fólki aftan á. Hann gerði ekkert í þessu en bað mig að fara varlega og sagði: „Þetta er á þína ábyrgð.“ Stelpurnar voru í handbolta og svo voru náttúrlega frjálsar. Það var minna um fótbolta, allavega fyrstu árin. Ég man að Hörður í Fitjakoti, ef hann hafði ekki bílfar þá kom hann bara gangandi, fór úr Karlar grein árangur nafn félag ártal 100 m 11,1 sek. Tómas Lárusson A 1952 200 m 23,4 sek. Tómas Lárusson A 1952 400 m 51,0 sek. Tómas Lárusson A 1952 800 m 2:03,6 mín. Skúli Skarphéðinsson A 1953 1500 m 4:25,6 mín. Guðjón Júlíusson A 1922 3000 m 9:39,0 mín. Þór Þóroddsson A 1946 5000 m 16:06,0 mín. Guðjón Júlíusson A 1922 10000 m 31:19,2 mín. Guðjón Júlíusson A 1922 110 m grind. 16,3 sek. Tómas Lárusson A 1952 4x100 m boð. 46,9 sek. Hörður – Tómas – Halldór – Janus A 1952 1000 m boð. 2:20,6 mín. Axel, Karl, Janus, Guðm. Þ. Jóns. UMSK 1940 Langstökk 6,89 m Tómas Lárusson A 1952 Hástökk 1,75 m Halldór Lárusson A 1948 Hástökk 1,75 m Tómas Lárusson A 1952 Þrístökk 13,36 m Halldór Lárusson A 1947 Stangarstökk 3,00 m Tómas Lárusson A 1952 – " – 3,00 m Þorsteinn Steingrímsson B 1952 Kúluvarp 13,82 m Árni Reynir Hálfdánarson A 1954 Kringlukast 40,30 m Magnús Lárusson D 1952 Spjótkast 49,60 m Magnús Lárusson D 1952 Fimmtarþraut 2615 stig Tómas Lárusson A 1952 Tugþraut 5316 stig Tómas Lárusson A 195215 Konur grein árangur nafn félag ártal 80 m 11,1 sek. Aðalheiður Finnbogadóttir A 1951 100 m 14,4 sek. Soffía Finnbogadóttir A 1950 4x100 m boð. 57,5 sek. Soffía – Aðalh. – Marta – Þuríður A 1950 Langstökk 4,39 m Arnfríður Ólafsdóttir A 1954 Hástökk 1,35 m Arnfríður Ólafsdóttir A 1953 Kúluvarp 10,15 m Ragna Lindberg Márusdóttir D 1954 Kringlukast 31,09 m Þuríður Hjaltadóttir A 195316

RkJQdWJsaXNoZXIy MjQwMzI0OQ==